Bjarney Margrét Jónsdóttir

Bjarney Margrét Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Smávini fagra kallaði Jónas Hallgrímsson litlu blómin úti í náttúrunni og víst er að litlu hlutirnir skipta miklu máli í lífinu. Bjarney Margrét Jónsdóttir er einmitt ein af þeim sem gera sér fulla grein fyrir því. Hún hefur verið veik fyrir litlum hlutum, alveg frá því hún man eftir sér. Þessir hlutir eru ekki endilega efnislega dýrir, sumir eru jafnvel úr pappa og kannski bölvað drasl í augum þeirra sem ekki þekkja hvað býr að baki þeim. MYNDATEXTI: Signatið fagra frá Bjarna afa, en þau eiga bæði sömu upphafsstafi, BJ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar