Paul Buades og Lee H. Weber frá NATO

Þorkell Þorkelsson

Paul Buades og Lee H. Weber frá NATO

Kaupa Í körfu

Samningar sem Atlantshafsbandalagið gerir um kaup á vörum eða þjónustu eru af öllum stærðum og gerðum, enda er bandalagið stór stofnun. Fyrirtæki frá aðildarlöndum sambandsins hafa samkvæmt reglum þess forgang fram yfir fyrirtæki frá löndum utan þess þegar kemur að gerð samninganna, en hingað til hefur aðeins eitt fyrirtæki gert verk- eða sölusamning við NATO. Verkefnið, sem Kögun hf. hefur unnið, snýst um að laga nýtt hugbúnaðarkerfi, Link 16, sem er þráðlaust samskiptakerfi fyrir heri Atlantshafsbandalagsríkjanna, að íslenzka loftvarnakerfinu. MYNDATEXTI: Útboð Þeir Paul Buades og Lee H. Weber frá NATO kynntu útboðsferli bandalagsins fyrir íslenskum fyrirtækjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar