Himnaríki

Ásdís Ásgeirsdóttir

Himnaríki

Kaupa Í körfu

Himnaríki hét fyrsta sýning Hafnarfjarðarleikhússins fyrir tíu árum, sem sló umsvifalaust í gegn. Í tilefni af afmælinu fer leikritið aftur á svið í Hafnarfirði og ræddi Inga María Leifsdóttir því við leikstjóra sýningarinnar, leikhússtjórann Hilmar Jónsson. MYNDATEXTI: Leikritið segir frá fólki í sumarbústað og hefur í raun tvær sögulínur; aðra sem gerist úti á palli og hina sem gerist inni í húsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar