Fundur um frærslu Reykjavíkurflugvallar

Þorkell Þorkelsson

Fundur um frærslu Reykjavíkurflugvallar

Kaupa Í körfu

FARI innanlandsflug úr Reykjavík hlýtur það að fara til Keflavíkur, sagði Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og uppskar lófaklapp á fjölmennum fundi í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Hann tók þó fram að stefna ríkisstjórnarinnar væri að Reykjavíkurflugvöllur ætti áfram að vera miðstöð samgangna og eftir þeim nótum væri unnið. Ráðherra fékk fyrr um daginn senda ályktun frá bæjarráði Mosfellsbæjar um að Miðdalsheiðin væri vænlegur kostur fyrir nýjan innanlandsflugvöll. MYNDATEXTI: Ræðumenn á opnum fundi í Reykjanesbæ í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar