Paul Auster

Einar Falur Ingólfsson

Paul Auster

Kaupa Í körfu

Paul Auster er gestur Bókmenntahátíðar í Reykjavík. Hann er einn af kunnustu rithöfundum Bandaríkjanna en hann sló í gegn eftir allrysjóttan feril með skáldsögunni Glerborginni árið 1985 en hún er fyrsta bókin í hinum svokallaða New York-þríleik höfundarins. Hér er fjallað um Glerborgina MYNDATEXTI: Paul Auster "Margir gagnrýnendur hafa lofað Paul Auster fyrir byltinguna í skáldskap hans en hann segist ekki skilja þá umræðu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar