Gísli Örn Garðarsson leikari

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Gísli Örn Garðarsson leikari

Kaupa Í körfu

Eftirvæntingin liggur í loftinu. Eftir frábært gengi Rómeó og Júlíu forsýnir Vesturport Woyzeck eftir Georg Büchner í Borgarleikhúsinu í dag. Frumsýnt verður í Barbican Centre 12. október og Borgarleikhúsinu 28. október. Gísli Örn Garðarsson leikstjóri sagði Önnu G. Ólafsdóttur frá því að uppselt væri á allar 10 sýningarnar í London. Nick Cave, tónlistarhöfundur sýningarinnar, ætlar að skrifa þrjú samhangandi verk um rokkhljómsveit fyrir hópinn. MYNDATEXTI: "Við náðum mjög vel saman," segir Gísli Örn um samvinnuna við Nick Cave í upptökum á tónlistinni í verkinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar