Nýr snjóflóðavarnargarður í Bjólfi ofan Seyðisfjarðar

Steinunn Ásmundsdóttir

Nýr snjóflóðavarnargarður í Bjólfi ofan Seyðisfjarðar

Kaupa Í körfu

Seyðisfjörður | Í gær voru nýir snjóflóðavarnargarðar vígðir í Bjólfinum ofan við Seyðisfjörð. Eru þeir í um 620 metra hæð yfir sjávarmáli og reistir á svokallaðri Brún.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar