Reykjavíkurflugvöllur
Kaupa Í körfu
Margs konar starfsemi fer fram á Reykjavíkurflugvelli og kringum hann og tengist hún eðlilega að langmestu leyti flugi. Fyrir utan félög sem sinna áætlunar- og leiguflugi má nefna kennslu, viðhald og þjónustu við flugrekstur og síðan eru fjölmargir einkaaðilar og klúbbar sem hafa aðstöðu í svonefndum Fluggörðum, litlum flugskýlum þar sem minni flugvélar eru geymdar. Þá er ótalin starfsemi Flugmálastjórnar Íslands varðandi völlinn sjálfan og stjórnun umferðar um hann, slökkvilið og björgunaraðilar. MYNDATEXTI: Rúmlega 30 manns starfa í flugdeild Landhelgisgæslunnar sem hefur aðsetur á flugvellinum, flugmenn, flugvirkjar, tæknimenn og fleiri. Hér eru nokkrir sem voru við störf í skýlinu, frá vinstri: Tómas Vilhjálmsson, Hilmar Ægir Þórarinsson, Reynir Garðar Brynjarsson, Daníel Hjaltason, Grétar Þór Björgvinsson, Jón Pálsson, Sigurjón Sigurgeirsson og Oddur Garðarsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir