Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Austurland

Steinunn Ásmundsdóttir

Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Austurland

Kaupa Í körfu

Það er óhætt að segja að Austurland er að ganga í gegnum skeið mikillar framþróunar og breytinga," segir Soffía Lárusdóttir, formaður Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA), en aðalfundi félagsins lauk á Reyðarfirði á föstudag. Þann dag var m.a. fjallað um fjarskipti og dreifikerfi á Austurlandi, sameiginlegt vöktunarverkefni Þróunarstofu Austurlands og Háskólans á Akureyri á áhrifum uppbyggingar virkjunar og stóriðju í fjórðungnum og heilbrigðismál, einkum m.t.t. aldraðra. MYNDATEXTI: Soffía Lárusdóttir, formaður SSA, segir samgöngumálin þungavigtarmálefni Sambands sveitarfélaga á Austurlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar