Sandrækja

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sandrækja

Kaupa Í körfu

SANDRÆKJA hefur í sumar fundizt við strendur landsins í fyrsta sinn. Rækjan er algeng við strendur meginlands Evrópu og finnst allt frá nyrztu ströndum Noregs og suður eftir, inn í Miðjarðarhaf og Svartahaf. MYNDATEXTI: Sandrækjan er smá og gráleit og étur helzt smá skarkolaseiði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar