Kalkþörungar

Kristinn Benediktsson

Kalkþörungar

Kaupa Í körfu

FLUTNINGASKIPIÐ Haukur lagðist að nýju landfyllingunni við höfnina á Bíldudal síðdegis í gær til að lesta kalkþörung, eða "Bíldudalsgullið" eins og hann er nú kallaður meðal heimamanna, til prufuvinnslu í Írlandi. Haugurinn sem sanddæluskipið Perlan hefur dælt á land utan af Langanesgrunni í Arnarfirði er um 5.000 tonn og fer helmingur í skip nú.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar