Jóhann Eyjólfsson

Jóhann Eyjólfsson

Kaupa Í körfu

"ÞEGAR maður var yngri lék maður nú á hverjum einasta degi. Fór alltaf út á völl strax eftir vinnu klukkan fimm síðdegis og lék til níu eða tíu á kvöldin. Núorðið fer ég hins vegar yfirleitt tvisvar í viku, enda fæturnir ekki eins góðir og áður," segir Jóhann Eyjólfsson, sem er einn elsti spilandi kylfingur landsins, en hann hefur stundað golf í sjötíu ár. MYNDATEXTI: Jóhann var um áratugabil meðlimur í enska ferðagolfklúbbnum Euro Golf og ferðaðist með þeim víða um heiminn, m.a. til Skotlands, Mexíkó, Bermúda og Bandaríkjanna. Hér tekur hann á móti regnhlíf árið 1977 fyrir sigur á Euro Golf-móti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar