Siri Hustvedt

Einar Falur Ingólfsson

Siri Hustvedt

Kaupa Í körfu

Þegar rithöfundurinn Siri Hustvedt var þrettán ára dvaldist hún sumarlangt á Íslandi. Hún sagði Einari Fal Ingólfssyni frá bóklestri við Hávallagötu, upplifunum á sögustöðum og skilningi sínum á listinni. MYNDATEXTI: "Nú langar mig til að finna þetta hús við Hávallagötu." Rithöfundurinn Siri Hustvedt í haustsólinni á Bergstaðastræti, á leið vestur í bæ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar