Hörður Ágústsson útför Dómkirkjuni

Hörður Ágústsson útför Dómkirkjuni

Kaupa Í körfu

ÚTFÖR Harðar Ágústssonar listmálara var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær að viðstöddu fjölmenni, en Hörður lést 10. september. Séra Kristján Valur Ingólfsson jarðsöng. Kistuna báru úr kirkju: Jóhanna Vigdís Þórðardóttir, Thor Vilhjálmsson, Þorsteinn Gunnarsson, Þór Magnússon, Jón Reykdal, Pétur H. Ármannsson, Gísli B. Björnsson og Sverrir Kristinsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar