Sameining Hafnarfjarðar og Voga

Árni Torfason

Sameining Hafnarfjarðar og Voga

Kaupa Í körfu

LÍKLEGT er að skipulag stjórnsýslu Hafnarfjarðar og skipulag starfsemi sveitarfélagsins almennt muni haldast að mestu þótt Hafnarfjörður og Vatnsleysustrandarhreppur sameinist, en líklegt er að tækifæri skapist til að hækka þjónustustigið á Vatnsleysuströnd, þótt lengra verði í kjörna fulltrúa. MYNDATEXTI: Arnar Jónsson frá ParX afhenti Jóni Gunnarssyni, formanni hreppsnefndar Vatnsleysustrandarhrepps, og Lúðvík Geirssyni, bæjarstjóra Hafnarfjarðar, skýrslu um sameininguna á mörkum bæjarfélaganna í Hvassahrauni í gær. Skýrslan verður kynnt íbúum á næstunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar