Nýtt Tónlistarhús

Nýtt Tónlistarhús

Kaupa Í körfu

Vladimir Ashkenazy er listrænn ráðgjafi Eitt algengasta vandamálið við stofnun nýrra tónlistarhúsa er að allt fjármagnið fari í að reisa bygginguna sjálfa, og lítið sem ekkert hugað að dagskránni sjálfri - því sem á að gerast í húsinu. MYNDATEXTI: "Við getum boðið upp á mjög metnaðarfulla og vel heppnaða dagskrá í að minnsta kosti þrjú ár," segja Vladimir Ashkenazy og Jasper Parrott.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar