Seyðisfjörður að hausti

Steinunn Ásmundsdóttir

Seyðisfjörður að hausti

Kaupa Í körfu

Fjáreigendur á Seyðisfirði hafa lokið við að smala í Stöfunum og fjallshlíðum upp af firðinum. Heimtur eru sæmilegar en menn hafa verið smám saman að smala fé sínu niður síðustu dagana, þegar veður hefur leyft. MYNDATEXTI: Sigurður Eyjólfsson á Seyðisfirði safnar sínu fé enn af fjöllum þótt orðinn sé nokkuð aldinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar