Lundar í Papey

Lundar í Papey

Kaupa Í körfu

SJÓFUGLUM hefur fækkað töluvert víða um land í ár og hafa þeir sem til þekkja helst talað um að fuglinn vanti æti. Er í því sambandi bent á að skortur sé á sandsíli í ár. Í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í dag kemur fram að varp sjófugla, t.d. svartfugls, rytu, álku, fýls og lunda, hafi víða misfarist. Einnig að fuglunum hafi gengið erfiðlega að koma ungum sínum á legg. Fáar pysjur hafa t.d. fundist í Vestmannaeyjum í haust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar