Tungnaréttir

Gísli Sigurðsson

Tungnaréttir

Kaupa Í körfu

SJÓNARHÓLAR OG SJÓNARMIÐ 4 Jú, mikil ósköp, þeir riðu í réttirnar, eins og segir í dægurlagatexta sem Haukur Morthens söng fyrir alllöngu. Menn hafa ugglaust komið sér upp réttum og riðið í réttir frá því skömmu eftir landnám; það hefur einfaldlega verið nauðsynlegt að koma til skila fyrir veturinn því fé sem gekk saman og auk þess þótti skemmtilegt að heimta fé sitt af fjalli og réttirnar urðu einskonar uppskeruhátíð. MYNDATEXTI: Almenningur troðfyllti almenninginn í Tungnaréttum, sem í þetta sinn fóru fram án fjár, vegna niðurskurðar. Svo margt fólk var þar að spyrja mætti: Hvar átti fjallsafnið að komast fyrir, ef allt hefði verið með eðlilegum hætti?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar