Fasteignir á landbyggðinni

Kristinn Benediktsson

Fasteignir á landbyggðinni

Kaupa Í körfu

Sums staðar úti á landsbyggðinni er enginn virkur fasteignamarkaður með þeim afleiðingum að fólk á erfitt með losna við húsin sín eða verður að selja þau jafnvel á mjög lágu verði. Þau svæði sem verst eru sett í þessu tilliti eru Vestfirðir og norðausturhorn landsins, þó að auðvitað séu dæmi um sveitarfélög annars staðar, þar sem þetta á við. En úrræðin geta birst í ýmsum myndum. Ungir athafnamenn eru nú með áform um að flytja Matborgarhúsið á Patreksfirði á næstu vikum suður á Kjalarnes og breyta því þar í reisulegt einbýlishús. Að sögn Hauks Más Sigurðssonar, verslunarmanns, eiganda hússins, hefur hann fest kaup á versluninni Byggi á Patreksfirði og hyggst flytja verslunina Zero þangað og sameina MYNDATEXTI: Áform eru nú uppi um að flytja húsið til Kjalarness og breyta því í einbýlishús.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar