Latibær og BBC undirrita samning

Latibær og BBC undirrita samning

Kaupa Í körfu

UNDIRRITAÐUR var í gær samningur milli Latabæjar og BBC, stærstu fjölmiðlasamsteypu Bretlands, um sölu á sýningarrétti á sjónvarpsþáttunum um Latabæ til næstu fimm ára. Verða þættirnir sýndir á BBC en BBC mun jafnframt fylgja sýningunum eftir á kapalbarnarásunum CBBC og CBeebies. MYNDATEXTI: Samningi fagnað Magnús Scheving, höfundur Latabæjar, Michael Carrington, yfirmaður barnaefnis hjá BBC, og Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ræða málin eftir undirritun samningsins milli Latabæjar og BBC í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar