Latibær og BBC undirrita samning

Latibær og BBC undirrita samning

Kaupa Í körfu

Sýningar á Latabæ hefjast í breska ríkissjónvarpinu, BBC, þann 3. október nk. BBC rekur 8 sjónvarpsstöðvar, þ. á m. CBBC og CBeeies sem eru tvær vinsælustu barnasjónvarpsstöðvar Bretlands. BBC er m.a. þekkt fyrir sýningu á þáttunum um Stubbana og Bubba Byggi og hafa náð ótrúlegum vinsældum um allan heim. Bubbi Byggir og Stubbarnir hafa hvor um sig velt um 500 milljónum Bandaríkjadala í smásölu á ári. MYNDATEXTI: Michael Carrington og Naomi Gibney "Þótt Latibær fái ekki toppáhorf fyrstu vikuna, þá skiptir það ekki máli. Það er engin galdraformúla til, það verður bara að sýna þolinmæði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar