Tískusýning í Kringlunni

Sigurjón Guðjónsson

Tískusýning í Kringlunni

Kaupa Í körfu

Á opnu tískuhúsi í Kringlunni síðasta fimmtudag gátu gestir og aðrir velunnarar tískunnar fengið útrás fyrir áhuga sínum á tískunni. Þessi hápunktur tískudaganna sem haldnir hafa verið undanfarna daga í Kringlunni setti skemmtilegan svip á Kringluna. Tríó Tómasar R. Einarssonar spilaði lifandi tónlist, verslanir Kringlunnar buðu upp á léttar veitingar og kynningar fyrir viðskiptavini sína og nemendur á lokaári í fatahönnun við Listaháskóla Íslands sýndu hvað koma skal í tískunni í vetur, þar sem blandað var saman þeirra eigin hönnun og búningum úr leikhúsunum. Eftirfarandi eru myndir sem Sigurjón Guðjónsson náði af þessari skemmtilegu uppákomu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar