Helgi Áss Grétarsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Helgi Áss Grétarsson

Kaupa Í körfu

Helgi Áss Grétarsson fjallar um framkvæmd umgengnismála í kandidatsritgerð við lagadeild HÍ Draga má verulega í efa að íslensk stjórnvöld hafi virt mannréttindi umgengnisforeldra. Þetta er meðal þess sem fram kemur í kandidatsritgerð Helga Áss Grétarssonar til embættisprófs í lögfræði, sem hann ver á morgun. MYNDATEXTI: "Réttarheimildafræðin kveður á um að skoðun lögfræðinga eigi ekki að skipta máli við afgreiðslu mála. Við eigum í raun ekki að hafa neitt gildismat, sem er að sumu leyti nokkuð vélræn afstaða. Þessi grundvallarhugsun hentar ekki í þessum málaflokki, því þar skiptir máli að komist sé að réttri siðferðislegri niðurstöðu," segir Helgi Áss Grétarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar