Pallborðsumræður Samtaka fiskvinnslustöðva

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Pallborðsumræður Samtaka fiskvinnslustöðva

Kaupa Í körfu

Pallborðsumræður um ESB á aðalfundi SF Aðild að Evrópusambandinu er ekki tímabær ÍSLENSKUR sjávarútvegur og Evrópusambandið var yfirskrift líflegra pallborðsumræðna á aðalfundi Samtaka fiskvinnslustöðva sem haldinn var í gær. Í umræðunum kom fram að ekki væri tímabært fyrir Íslendinga að sækja um aðild að Evrópusambandinu. MYNDATEXTI: Frá pallborðsumræðum á aðalfundi Samtaka fiskvinnslustöðva í gær. F.v. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Síldarvinnslunnar, Vilhjálmur Egilsson alþingismaður, Gunnar Tómasson, stjórnarformaður Þorbjarnar, Róbert Guðfinnsson, stjórnarformaður SH og Þormóðs ramma-Sæbergs, Styrmir Gunnarsson ritstjóri og Páll Benediktsson fréttamaður sem stýrði umræðunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar