Forvarnir og ungt fólk

Forvarnir og ungt fólk

Kaupa Í körfu

ÆTLA má að 42% ungs fólks séu í áhættuhópi vegna fíkniefnaneyslu, segja þær Jóhanna Rósa Arnardóttir, félags- og menntunarfræðingur, og Elísabet Karlsdóttir félagsráðgjafi, sem kynntu í vikunni niðurstöður nýrrar rannsóknar sem ber heitið "Hugmyndir ungs fólks um forvarnir og aðgengi að fíkniefnum". Þar kemur jafnframt fram að miklu máli skiptir hvernig forvarnafræðsla fari fram og hverjir veiti hana. MYNDATEXTI: Jóhanna Rósa Arnardóttir, félags- og menntunarfræðingur, og Elísabet Karlsdóttir félagsráðgjafi kynna niðurstöður rannsóknarinnar um fíkniefnaneyslu ungs fólks hér á landi. Unga fólkið vill meiri forvarnafræðslu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar