Kornuppskera í kreppu

Birkir Fanndal Haralsson

Kornuppskera í kreppu

Kaupa Í körfu

Mývatnssveit | Kári Þorgrímsson í Garði var að skoða kornakur sinn í gær. Þar er ekki sérlega fallegt yfir að líta eftir hálfsmánaðar kuldakast. Kári telur þó að kornið hafi verið orðið nokkurn veginn þroskað og stefndi í viðunandi uppskeru áður en hretið kom. Hann telur að þriðjungur uppskerunnar sé glataður nú þegar. Nokkrir góðir dagar gætu bjargað miklu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar