Fyrsta skóflustungan

Jón Sigurðsson

Fyrsta skóflustungan

Kaupa Í körfu

EINAR K. Guðfinnsson alþingismaður og Ingimundur Sigfússon, fyrrverandi sendiherra, tóku fyrstu skóflustunguna að nýju þjónustuhúsi við Þingeyrakirkju í Austur-Húnavatnssýslu sl. föstudag. Húsið teiknaði Guðrún Jónsdóttir arkitekt og verður það 129,5 fermetrar að stærð. Erlendur G. Eysteinsson, formaður sóknarnefndar og byggingarnefndar hússins, benti á að árlega heimsæktu um fimm þúsund manns staðinn og að engin sómasamleg aðstaða hefði verið til að taka á móti gestum og gangandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar