Mjólkursamlagshúsið í Borgarnesi

Ásdís Haraldsdóttir

Mjólkursamlagshúsið í Borgarnesi

Kaupa Í körfu

Gamla Mjólkursamlagshúsið í Borgarnesi Stefnt er að því að rífa gamla Mjólkursamlagshúsið í Borgarnesi í sumar. Ekki eru allir á eitt sáttir um þau áform að rífa þetta hús, sem var reist árið 1939 eftir teikningum Guðjóns Samúelssonar. MYNDATEXTI: Þessi burðarbiti er farinn að síga. Magnús Skúlason hjá húsfriðunarnefnd hefur ekki áhyggjur af því. Hann segir húsið ekki vera að hrynja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar