Pall Sveinsson flýgur síðasta áburðarflugið

Sigurdur Jokull

Pall Sveinsson flýgur síðasta áburðarflugið

Kaupa Í körfu

Kaflaskil í landgræðslufluginu FLUGVÉL Landgræðslunnar, Páll Sveinsson, flaug sl. fimmtudag síðasta áburðarflugið fyrir Landgræðsluna en í næsta mánuði tekur Þristavinafélagið við rekstri og ábyrgð vélarinnar. Vélin hefur í rúm 30 ár dreift áburði og fræjum á hverju sumri, lengi vel í allmargar vikur en á síðustu árum hefur smám saman dregið úr fluginu og í ár stóð það í nokkra daga. MYNDATEXTI: Flugmennirnir renndu Páli Sveinssyni lágt yfir Reykjavíkurflugvöll áður en lent var eftir síðasta flugið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar