Borgvardt og Laufey

Halldór Kolbeinsson

Borgvardt og Laufey

Kaupa Í körfu

ALLAN Borgvardt, FH, en nú leikmaður Viking í Noregi og Laufey Ólafsdóttir í Val voru útnefnd leikmenn ársins á lokahófi knattspyrnufólks í Broadway á laugardagskvöld. Borgvardt var útnefndur í annað sinn en hann varð fyrir valinu fyrir tveimur árum. Laufey hreppti titilinn annað árið í röð. MYNDATEXTI: Verðlaunahafar á lokahófi KSÍ. Frá vinstri Ólafur Jóhannesson, FH, þjálfari ársins, Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir sem tók á móti verðlaunum systur sinnar, Gretu Mjallar Samúelsdóttur sem efnilegasta leikmanns ársins, Laufey Ólafsdóttir, Val, leikmaður ársins í kvennaflokki, og Hörður Sveinsson, Keflavík, efnilegsti leikmaðurinn í Landsbankadeild karla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar