Haukar - Århus GF

Brynjar Gauti

Haukar - Århus GF

Kaupa Í körfu

Erik Veje Rasmussen, þjálfari Århus GF "ÞAÐ sem stendur upp úr er sú staðreynd að við unnum tvö stig á útivelli og það er mikilvægt," sagði Erik Veje Rasmussen, þjálfari Århus GF, í samtali við Morgunblaðið eftir sigur hans liðs á Haukum á Ásvöllum. MYNDATEXTI: Erik Veje Rassmusen, þjálfari danska handknattleiksliðsins Århus GF, gefur lærisveinum sínum skipanir á Ásvöllum. (Haukar - Århus GF í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar