Tölvuskjár

Brynjar Gauti

Tölvuskjár

Kaupa Í körfu

Hver á að ráða yfir Netinu? Hver stjórnar Netinu? Þessi spurning heyrist ekki oft og fyrsta svarið, sem flestum dettur í hug, er sennilega: enginn. Það er þó öðru nær. Undanfarið hafa farið fram viðræður um það hvort finna eigi nýjar leiðir til að setja stafrænum flaumi upplýsinga umgjörð. Bandaríkjamenn hafa til þessa stjórnað Netinu, en ýmsir hafa gagnrýnt það fyrirkomulag og lagt til að það hlutverk verði fengið alþjóðlegum aðila.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar