Haukar - St.Otmar
Kaupa Í körfu
St. Otmar var engin fyrirstaða fyrir Hauka Haukastelpur eru komnar áfram í þriðju umferð, 32 liða úrslit, EHF-keppninnar í handknattleik eftir að hafa lagt svissneska liðið TSV St. Otmar tvívegis mjög örugglega að velli á Ásvöllum. MYNDATEXTI: Harpa Melsted, fyrirliði Hauka, skorar gegn svissneska liðinu St. Otmar í gær en Haukar unnu báðar viðureignir liðanna í 3. umferð EHF-keppninnar. Íslandsmeistarar Hauka í handknattleik kvenna tryggðu sér nú í kvöld sæti í 3. umferð EHF-keppni kvenna þegar liðið sigraði svissneska liðið St.Otmar, 29:20. Haukarnir unnu báðar viðureignir liðanna en í gær urðu úrslitin, 41:25.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir