Fjárlagafrumvarpið 2006 kynnt

Sverrir Vilhelmsson

Fjárlagafrumvarpið 2006 kynnt

Kaupa Í körfu

Fjármálaráðherra segir áherslu verða lagða á áframhaldandi aðhald í fjárlagafrumvarpi 2006 TEKJUAFGANGUR ríkissjóðs á næsta ári verður 14,2 milljarðar króna gangi eftir áætlun fjárlagafrumvarps fyrir árið 2006. Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra kynnti frumvarpið í gær og lagði það fram á Alþingi. MYNDATEXTI: Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra kynnir sitt fyrsta fjárlagafrumvarp í Salnum í Kópavogi í gær, með bros á vör, en tekjuafgangur ríkissjóðs er mikill um þessar mundir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar