Skeiðarárhlaup

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skeiðarárhlaup

Kaupa Í körfu

Sérfræðingar hjá Orkustofnun spáðu rétt um magn hlaupsins. Árni Snorrason, forstöðumaður vatnamælingasviðs Orkustofnunar, segir að hlaupið á Skeiðarársandi hafi náð hámarki um kl. 22:30 í fyrrakvöld og þá hafi runnið um 45.000 rúmmetrar á sekúndu undan Skeiðarárjökli. MYNDATEXTI: Vatnamælingamenn Orkustofnunar að störfum við Skeiðará í gærmorgun ( Skyggna úr safni , fyrst birt 19961107 Náttúruhamfarir 1. síða 50 röð 2 mynd 2d. Skeiðarárhlaup Vatnamælingamenn Orkustofnunar að störfum við Skeiðará mynd 2d )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar