Vísindakaffi í Alþjóðahúsi

Vísindakaffi í Alþjóðahúsi

Kaupa Í körfu

HVERSU öruggt er Netið? Hvað er margvarp? Verður hægt að horfa á sjónvarp í símanum sínum í framtíðinni? Þessar spurningar voru meðal þeirra sem brunnu á þeim fjölmörgu sem sóttu Vísindakaffi með almenningi sem haldið var í Alþjóðahúsinu sl. þriðjudagskvöld. Hugsunin að baki Vísindakaffi er að gefa vísindamönnum færi á að segja frá rannsóknum sínum á mannamáli. MYNDATEXTI: Heimir Þór Sverrisson (t.h.) og Sæmundur E. Þorsteinsson (t.v.) sátu fyrir svörum. Davíð Þór Jónsson stjórnaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar