Ný stóriðjuhöfn vígð á Hrauni

Steinunn Ásmundsdóttir

Ný stóriðjuhöfn vígð á Hrauni

Kaupa Í körfu

Reyðarfjörður | Síðdegis í gær var stóriðjuhöfnin á Hrauni í Reyðarfirði vígð af Sturlu Böðvarssyni samgönguráðherra, að viðstöddu fjölmenni. "Við leggjum áherslu á um þessar mundir að bæta samgöngumannvirkin á Íslandi og innviði samfélagsins, til að auðlegðin geti orðið sem mest í tengslum við atvinnuuppbygginguna" sagði Sturla við vígsluna MYNDATEXTI: Teinarnir á þeim hluta hafnarbakkans sem sést á myndinni eru fyrir risavaxinn krana sem landa mun súráli til álversins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar