Inga Elín Kristinsdóttir
Kaupa Í körfu
Hún á tvær uppáhaldsbúðir: Epal og Góða hirðinn. Í ljósi þeirrar staðreyndar er kannski ekkert skrýtið að á heimili Ingu Elínar Kristinsdóttur er mikið samansafn ólíkra hluta. "Ég er veik fyrir fallegri hönnun, hvort sem hún er ný og framúrstefnuleg eða gömul og góð. Og mér finnst langskemmtilegast að láta gamla og nýja hluti standa saman. Ég myndi aldrei vilja hafa allt nýtt inni hjá mér eða einungis gamla hluti," segir Inga Elín sem býr í allsérstöku húsi í Mosfellsbænum sem hún flutti inn í fyrir ári. Hún er myndlistarmaður og heimilið hennar ber vitni frumlegri hugsun hennar og hönnun. MYNDATEXTI:Gullsmiðirnir Hansína og Jens hafa verið að gera skartgripi með gleri frá Ingu Elínu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir