Utanfélagsknattspyrna
Kaupa Í körfu
Knattspyrna | Elliði bar í fyrrakvöld sigurorð af Vængjum Júpíters í úrslitaleik Utandeildarinnar í knattspyrnu í Egilshöll, 2:1. Leikurinn var æsispennandi og gerði Þorbjörn Sigurbjörnsson sigurmarkið á síðustu andartökunum með kollspyrnu. Helgi Frímannsson kom Vængjunum yfir í fyrri hálfleik en Þorsteinn Pálsson jafnaði metin í þeim síðari. Það fór svo vel á því að Þorbjörn ætti lokaorðið en hann er einmitt forseti Elliða. 46 lið hófu keppni í Utandeildinni síðastliðið vor. Guðmundur Anton Helgason fyrirliði Elliða sést hér hampa bikarnum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir