Geðhlaupið hefst í Nauthólsvík
Kaupa Í körfu
Í tilefni af alþjóða geðheilbrigðisdeginum, sem haldinn verður hátíðlegur á morgun, var efnt til svonefnds geðhlaups í Nauthólsvík í gærmorgun. Fjöldi fólks lagði leið sína í víkina til að leggja málefninu lið í verki en einnig var efnt til sjósunds ásamt því að gengið var afturábak niður Laugaveg undir yfirskriftinni "Það er engin heilsa án geðheilsu." Kristján Helgason hláturleiðbeinandi sá um upphitun og kom öllum í gott skap. Hlauparar létu kalda loftið ekki aftra sér, enda veðrið að öðru leyti stillt og gott.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir