Sameiningarkosningar

Kristján Kristjánsson

Sameiningarkosningar

Kaupa Í körfu

Sameiningarkosningar fóru fram víða um land í gær, laugardag. Kosið var um sextán sameiningartillögur í 61 sveitarfélagi. Helgi Steinsson, bóndi á Syðri-Bægisá og oddviti Hörgárbyggðar, og Hjörleifur M. Hjartarson, vinnumaður hans, á stærri myndinni, voru fyrstir á kjörstað í Hlíðarbæ í gærmorgun og greiddu atkvæði um sameiningu sveitarfélaga í Eyjafirði. Báðir sögðust þeir hafa greitt atkvæði gegn sameiningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar