Sameiningarkosningar
Kaupa Í körfu
Sameiningarkosningar fóru fram víða um land í gær, laugardag. Kosið var um sextán sameiningartillögur í 61 sveitarfélagi. Helgi Steinsson, bóndi á Syðri-Bægisá og oddviti Hörgárbyggðar, og Hjörleifur M. Hjartarson, vinnumaður hans, á stærri myndinni, voru fyrstir á kjörstað í Hlíðarbæ í gærmorgun og greiddu atkvæði um sameiningu sveitarfélaga í Eyjafirði. Báðir sögðust þeir hafa greitt atkvæði gegn sameiningu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir