Októberfest

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Októberfest

Kaupa Í körfu

Októberfest Arminius, félags þýzkunema við Háskóla Íslands, var formlega sett á hádegi á föstudag. Þýski sendiherrann, Johann Wenzl, setti hátíðina að venju með því að slá tappann úr bjórtunnu sem sérpöntuð var frá Hofbräuhaus í München og sátu nemendur að drykkju fram eftir degi eða þar til hljómsveitin Léttfetar hóf að leika bæverska tónlist fyrir dunandi dansi fram á rauðanótt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar