Gæsir hefja sig til flugs

Árni Torfason

Gæsir hefja sig til flugs

Kaupa Í körfu

Skotveiðar | Halldór Blöndal vill banna veiðar frá sólarlagi til sólarupprásar Halldór Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hyggst leggja fram frumvarp til laga um breytingar á lögum um veiðar á villtum dýrum og vegur þar þungt áhersla sem hann vill leggja á að banna veiðar á fuglum frá sólarlagi til sólarupprásar. Þetta segir hann gert í þeim tilgangi að koma í veg fyrir veiðar að næturlagi með svokölluðum nætursjónaukum þar sem greina má bráðina þrátt fyrir svartamyrkur. MYNDATEXTI: Margir skotveiðimenn eru á þeirri skoðun að rangt sé að veiða grágæs er hún kemur í náttstað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar