Ólöf Davíðsdóttir

Ásdís Haraldsdóttir

Ólöf Davíðsdóttir

Kaupa Í körfu

Það er ævintýri líkast að koma í heimsókn til Ólafar Davíðsdóttur listakonu, eina íbúans í Brákarey í Borgarnesi. Hún býr í stóru húsi sem áður hýsti ýmiskonar verkstæði og hefur yfir að ráða 800 fermetrum. MYNDATEXTI: Ólöf Davíðsdóttir, eini íbúi Brákareyjar, vill að eyjan verði gerð að fólkvangi og útivistarparadís og þar verði listamönnum búin aðstaða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar