Svandís Svavarsdóttir

Svandís Svavarsdóttir

Kaupa Í körfu

Svandís Svavarsdóttir var um síðustu helgi kjörin í fyrsta sæti framboðslista Vinstri grænna í Reykjavík. Halla Gunnarsdóttir hitti þessa kröftugu konu að máli og komst að því að henni líður best í grasrótarhreyfingum og hefur einstaklega gaman af hvers kyns uppflettiritum. MYNDATEXTI: Svandís Svavarsdóttir: "Fyrir mér er lífið pólitík. Ég veit ekki hvernig er hægt að vera með pólitískar skoðanir sem eru ekki nátengdar lífsskoðunum manns."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar