Sameiningin kolfelld í Eyjafirði

Kristján Kristjánsson

Sameiningin kolfelld í Eyjafirði

Kaupa Í körfu

Sigrún Björk Jakobsdóttir, bæjarfulltrúi á Akueyri og formaður samstarfsnefndar um sameiningu sveitarfélaga í Eyjafirði, greiðir atkvæði í Oddeyrarskóla ásamt eiginmanni sínum Jóni Björnssyni. Sameining á Eyjafjarðarsvæðinu var kolfelld, t.d. með 99% greiddra atkvæða í Grýtubakkahreppi, að því undanskildu að meirihluti Siglfirðinga og Ólafsfirðinga var hlynntur sameiningu við nágranna sína innar í firðinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar