Fundur bæjarstjórnar

Guðrún Vala Elísdóttir

Fundur bæjarstjórnar

Kaupa Í körfu

Akranes | Þúsundasti fundur bæjarstjórnar Akraness verður á morgun, þriðjudaginn 11. október. Af því tilefni ræddi fréttaritari við Gísla Gíslason bæjarstjóra og Guðmund Pál Jónsson verðandi bæjarstjóra frá 1. nóvember, þegar sá fyrrnefndi tekur við starfi hafnarstjóra Faxaflóahafnar. Akraneskaupstaður fékk kaupstaðaréttindi árið 1942 og það hefur tekið 63 ár að ná eittþúsund fundum. MYNDATEXTI: Guðmundur Páll Jónsson, verðandi bæjarstjóri Akraness, og Gísli Gíslason, fráfarandi bæjarstjóri, sem er að hætta eftir 18 ár í því starfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar