Anadolu - Stjarnan 33:27Evrópu
Kaupa Í körfu
Stjörnustelpur eru úr leik í Evrópukeppni bikarhafa eftir grátlegt tap fyrir tyrkneska liðinu Anadolu í Garðabæ í gærdag. Stjarnan vann fyrri leik liðanna á föstudagskvöld með 39 mörkum gegn 34 en í gær snerist dæmið við og þær tyrknesku unnu með sex marka mun, 33:27, og fara því áfram samanlagt, 67:66; tæpara gat það varla verið en Stjörnustúlkur geta engum öðrum en sjálfum sér kennt um hvernig fór. MYNDATEXTI: Sólveig Lára Kjærnested átti stórleik í fyrri viðureign Stjörnunnar og Anadolu á föstudag en að sama skapi náði hún sér ekki á strik í síðari leiknum í gær. Hún var markahæsti leikmaður Stjörnunnar í leikjunum tveimur með 15 mörk.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir