Manía félag námsmanna með geðraskanir stofnað

Sverrir Vilhelmsson

Manía félag námsmanna með geðraskanir stofnað

Kaupa Í körfu

Geðheilbrigðismál hafa verið í brennidepli innan Háskóla Íslands að undanförnu. Hagur þeirra nemenda sem þjást af geðröskunum vænkaðist í gær, á alþjóða geðheilbrigðisdaginn, þegar hagsmunafélagið Manía var stofnað en það mun beita sér fyrir bættri stöðu einstaklinga með geðraskanir, stuðla að almennu geðheilbrigði nemenda og opna umræður um málefnið. MYNDATEXTI: Stofnfundur Maníu, félags fólks með geðraskanir innan Háskóla Íslands, var haldinn í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar